4. júlí 2023

Spennandi rannsóknarverkefni

Leiðtogar verkefnisins, Joakim Lundgren og Cecilia Wallmark

Nýlega fékk hópur sem leiddur er af Tækniháskólanum Lulea í Svíðþjóð, styrk til að rannsaka hvernig er hægt að koma af stað vetnisverkefnum á Norðurlöndunum með áherslu á hafnarsvæði.

Blámi er hluti af þessum öfluga hóp ásamt Landsvirkjun, Háskóla Íslands, Statkraft, Sænsku Umhverfisstofnuninni, Port of Gottenburg, Norska Tækniháskólanum, Lulea Energy, Port of Pitea og SSAB.

Vetnisframleiðsla, geymsla og dreifing á Ísafjarðarhöfn er ein af áherslum verkefnisins en þátttaka í svona verkefni er mikilvæg fyrir Bláma, Vestfirði og Ísland til að auka þekkingu, tengsl og skilning á vistvænum orkugjöfum.

Nánari upplýsingar um verkefnið

Fréttir

Fleiri fréttir
9. apríl 2024
Staða hleðsluinnviða á Vestfjörðum
Lesa meira
18. janúar 2024
Veglegur styrkur til Menntaskólans á Ísafirði
Lesa meira
2. janúar 2024
Hvernig drögum við úr olíunotkun til húshitunar?
Lesa meira
21. desember 2023
Topp 10 orkuskiptaverkefni 2023
Lesa meira