27. júní 2024

Blámi leitar að liðsauka

Leitað er að öflugum einstaklingi til að halda utan um valin verkefni Bláma, sérstaklega á sunnanverðum Vestfjörðum. Verkefnastjóri vinnur þétt með framkvæmdastjóra og öðru starfsfólki Bláma og ber ábyrgð á framgangi verkefni í samræmi við áætlun, framkvæmdastjórn og stjórn. Starfsstöð verkefnisstjóra er á Patreksfirði en nánari upplýsingar er að finna í starfsauglýsingu.

https://jobs.50skills.com/hagvangur/is/29272

Fréttir

Fleiri fréttir
24. október 2024
Samstarf um Bláma endurnýjað
Lesa meira
1. september 2024
Innviðafélag Vestfjarða og Blámi : opinn kynningarfundur á Ísafirði
Lesa meira
19. ágúst 2024
Úthlutanir úr Orkusjóð
Lesa meira
27. júní 2024
Blámi leitar að liðsauka
Lesa meira