11. nóvember 2021

Orkuskiptum fylgja ný störf og fjöldi tækifæra

Fjallað var um Bláma og tækifærin sem felast í orkuskiptum í nýasta hefti af Sóknarfæri. Þar kemur fram að Ísland, sem  öflug sjávarútvegsþjóð
og þjóð sem framleiðir græna orku erum í kjörstöðu til að taka forystu í orkuskiptum í sjávar-tengdri starfsemi. Sú þjóð sem ákveður að vera meðal þeirra fremstu í grænorku-notkun býr til grundvöll undir tæknifyrirtæki, mikla nýsköpun og tækifæri sem laða að fjárfesta og hæfileikaríkt fólk.

https://ritform.is/wp-content/uploads/2021/11/soknarfaeri_Framkv_6_tbl_nov_2021_100.pdf

Fréttir

Fleiri fréttir
9. apríl 2024
Staða hleðsluinnviða á Vestfjörðum
Lesa meira
18. janúar 2024
Veglegur styrkur til Menntaskólans á Ísafirði
Lesa meira
2. janúar 2024
Hvernig drögum við úr olíunotkun til húshitunar?
Lesa meira
21. desember 2023
Topp 10 orkuskiptaverkefni 2023
Lesa meira