11. nóvember 2021

Orkuskiptum fylgja ný störf og fjöldi tækifæra

Fjallað var um Bláma og tækifærin sem felast í orkuskiptum í nýasta hefti af Sóknarfæri. Þar kemur fram að Ísland, sem  öflug sjávarútvegsþjóð
og þjóð sem framleiðir græna orku erum í kjörstöðu til að taka forystu í orkuskiptum í sjávar-tengdri starfsemi. Sú þjóð sem ákveður að vera meðal þeirra fremstu í grænorku-notkun býr til grundvöll undir tæknifyrirtæki, mikla nýsköpun og tækifæri sem laða að fjárfesta og hæfileikaríkt fólk.

https://ritform.is/wp-content/uploads/2021/11/soknarfaeri_Framkv_6_tbl_nov_2021_100.pdf

Fréttir

Fleiri fréttir
13. desember 2021
Vilja vera fyrirmynd þegar kemur að orkuskiptum í sjávarútvegi
Lesa meira
11. nóvember 2021
Orkuskiptum fylgja ný störf og fjöldi tækifæra
Lesa meira
9. september 2021
Orkuskipti fóðurpramma
Lesa meira
12. ágúst 2021
Blámi fær styrk úr Umhverfissjóð Sjókvíaeldis
Lesa meira