9. september 2021

Orkuskipti fóðurpramma

Blámi lauk nýlega við gerð skýrslu um orkuskipti fóðurpramma í fiskeldi.

Í skýrslunni er farið yfir orkunotkun fóðurpramma, hvernig auka megi hlut endurnýjanlegrar orku og draga þannig úr olíunotkun og losun á gróðurhúsaloftegundum. Fjallað er um hvata og hvernig flýta má fyrir orkuskiptum fóðurpramma á Íslandi en lausnirnar sem gætu komið til greina eru meðal annars landtenging við rafmagn, rafhlöður og notkun á rafeldsneyti. Í skýrslunni er farið yfir hvar væri hægt að innleiða grænar lausnir, hvaða lausnir gætu hentað hverju svæði, með tilliti til innviða, tæknilausna og þróun starfseminnar.

 

Skýrsluna má nálgast hér

Fréttir

Fleiri fréttir
1. september 2024
Innviðafélag Vestfjarða og Blámi : opinn kynningarfundur á Ísafirði
Lesa meira
19. ágúst 2024
Úthlutanir úr Orkusjóð
Lesa meira
27. júní 2024
Blámi leitar að liðsauka
Lesa meira
9. apríl 2024
Staða hleðsluinnviða á Vestfjörðum
Lesa meira