11. júlí 2022

Orkusjóður

Nýlega úthlutaði Orkusjóður 900 milljónum í styrki vegna orkuskiptaverkefna en sjóðurinn styður við verkefni sem miða að því draga úr notkun á olíu og auka notkun á vistvænni orku.

Vestfirsk fyrirtæki og einstaklingar fengum um 135 milljónir í styrki eða um 15% af heildarúthlutun sjóðsins.

Um er að ræða spennandi verkefni á sviði hleðslustöðva, fóðurpramma og vetnis og rafvæðingu báta ásamt öðrum verkefnum. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Orkustofnunar.

https://orkustofnun.is/orkustofnun/rad-og-nefndir/orkusjodur/

Fréttir

Fleiri fréttir
9. apríl 2024
Staða hleðsluinnviða á Vestfjörðum
Lesa meira
18. janúar 2024
Veglegur styrkur til Menntaskólans á Ísafirði
Lesa meira
2. janúar 2024
Hvernig drögum við úr olíunotkun til húshitunar?
Lesa meira
21. desember 2023
Topp 10 orkuskiptaverkefni 2023
Lesa meira