11. júlí 2022

Orkusjóður

Nýlega úthlutaði Orkusjóður 900 milljónum í styrki vegna orkuskiptaverkefna en sjóðurinn styður við verkefni sem miða að því draga úr notkun á olíu og auka notkun á vistvænni orku.

Vestfirsk fyrirtæki og einstaklingar fengum um 135 milljónir í styrki eða um 15% af heildarúthlutun sjóðsins.

Um er að ræða spennandi verkefni á sviði hleðslustöðva, fóðurpramma og vetnis og rafvæðingu báta ásamt öðrum verkefnum. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Orkustofnunar.

https://orkustofnun.is/orkustofnun/rad-og-nefndir/orkusjodur/

Fréttir

Fleiri fréttir
17. nóvember 2023
Heitt vatn í Súðavík?
Lesa meira
8. september 2023
Nýr hybrid fóðurprammi til Háafells
Lesa meira
11. júlí 2023
Skýrsla starfshóps um eflingu samfélags á Vestfjörðum
Lesa meira
4. júlí 2023
Spennandi rannsóknarverkefni
Lesa meira