23. maí 2022

Nýr Rannsóknar og Þróunarstjóri

Tinna Rún Snorradóttir hef­ur verið ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma. Tinna mun sinna ný­sköp­un og þróun tæki­færa í orku­skipt­um með áherslu á sjávartengda starfssemi og flutninga.

Tinna Rún starfaði áður sem sérfræðingur hjá Accenture í Kaupmannahöfn, en snýr nú aftur heim á Vestfirðina en Tinna er ættuð úr Súðavík. Tinna er með BSc gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og MSc gráðu í iðnaðar og rekstrarverkfræði frá Danska Tækniháskólanum (DTU).

Við hjá Bláma viljum bjóða Tinnu Rún hjartanlega velkomna.

Fréttir

Fleiri fréttir
27. júní 2024
Blámi leitar að liðsauka
Lesa meira
9. apríl 2024
Staða hleðsluinnviða á Vestfjörðum
Lesa meira
18. janúar 2024
Veglegur styrkur til Menntaskólans á Ísafirði
Lesa meira
2. janúar 2024
Hvernig drögum við úr olíunotkun til húshitunar?
Lesa meira