23. maí 2022

Nýr Rannsóknar og Þróunarstjóri

Tinna Rún Snorradóttir hef­ur verið ráðin rannsókna- og þróunarstjóri Bláma. Tinna mun sinna ný­sköp­un og þróun tæki­færa í orku­skipt­um með áherslu á sjávartengda starfssemi og flutninga.

Tinna Rún starfaði áður sem sérfræðingur hjá Accenture í Kaupmannahöfn, en snýr nú aftur heim á Vestfirðina en Tinna er ættuð úr Súðavík. Tinna er með BSc gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og MSc gráðu í iðnaðar og rekstrarverkfræði frá Danska Tækniháskólanum (DTU).

Við hjá Bláma viljum bjóða Tinnu Rún hjartanlega velkomna.

Fréttir

Fleiri fréttir
1. september 2024
Innviðafélag Vestfjarða og Blámi : opinn kynningarfundur á Ísafirði
Lesa meira
19. ágúst 2024
Úthlutanir úr Orkusjóð
Lesa meira
27. júní 2024
Blámi leitar að liðsauka
Lesa meira
9. apríl 2024
Staða hleðsluinnviða á Vestfjörðum
Lesa meira