1. júní 2021

Anna María nýr sumarstarfsmaður Bláma

Blámi hefur ráðið til sín Önnu Maríu Daníelsdóttur sem sumarstarfsmann. Anna María stundar verkfræði og tölvunarfræði nám við Háskólann í Reykjavík og mun sinna greiningarvinnu og skýrslugerðum. 

Anna María segist hlakka til sumarsins og að fá að vera hluti af þróun orkuskiptisverkefna og fá reynslu og innsýn inn í verkefni því tengdu

Fréttir

Fleiri fréttir
8. september 2023
Nýr hybrid fóðurprammi til Háafells
Lesa meira
11. júlí 2023
Skýrsla starfshóps um eflingu samfélags á Vestfjörðum
Lesa meira
4. júlí 2023
Spennandi rannsóknarverkefni
Lesa meira
27. mars 2023
Hvatningarverðlaun SFS
Lesa meira