1. júní 2021

Anna María nýr sumarstarfsmaður Bláma

Blámi hefur ráðið til sín Önnu Maríu Daníelsdóttur sem sumarstarfsmann. Anna María stundar verkfræði og tölvunarfræði nám við Háskólann í Reykjavík og mun sinna greiningarvinnu og skýrslugerðum. 

Anna María segist hlakka til sumarsins og að fá að vera hluti af þróun orkuskiptisverkefna og fá reynslu og innsýn inn í verkefni því tengdu

Fréttir

Fleiri fréttir
18. júní 2021
Dagný til Bláma
Lesa meira
18. júní 2021
Aðeins um Bláma
Lesa meira
14. júní 2021
Seiglurnar koma til Ísafjarðar
Lesa meira
1. júní 2021
Anna María nýr sumarstarfsmaður Bláma
Lesa meira