12. ágúst 2021

Blámi fær styrk úr Umhverfissjóð Sjókvíaeldis

Nýlega hlaut Blámi styrk til að greina orkunotkun sjókvíaeldis á Íslandi. Markmiðið er að greina núverandi notkun, spá fyrir um þróun næstu ára og sjá hvar hægt er að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis og auka hlut vistvænna orkugjafa.

Fiskeldi er vaxandi grein og mikill áhugi innan fyrirtækjanna að auka hlut grænorku. Greiningarvinna á borð við þá sem Blámi mun ráðast í getur orðið mikilvægt innlegg í orkuskipti í íslenskum sjávarútvegi

http://www.bb.is/2021/08/threttan-verkefni-hljota-styrk-ur-umhverfissjodi-sjokviaeldis/

Fréttir

Fleiri fréttir
9. apríl 2024
Staða hleðsluinnviða á Vestfjörðum
Lesa meira
18. janúar 2024
Veglegur styrkur til Menntaskólans á Ísafirði
Lesa meira
2. janúar 2024
Hvernig drögum við úr olíunotkun til húshitunar?
Lesa meira
21. desember 2023
Topp 10 orkuskiptaverkefni 2023
Lesa meira