6. desember 2023

Rafmagnsrúta á Vestfjörðum

Eigendur Vestfirskra Ævintýraferða

Vestfirsk fyrirtæki hafa ekki látið sitt eftir liggja þegar kemur að mikilvægum orkuskiptaverkefnum en í dag fengu Vestfirskar Ævintýraferðir Altas/Merzedes Benz rafmagnsrútu frá Öskju

Rútan mun sinna almenningssamgöngum milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur ásamt því að flytja ferðamenn um Vestfirði á sumrin og gera má ráð fyrir að samdráttur í losun sé á við 10 rafmagnsbíla.

Eigendur Vestfirska Ævintýraferða og Askja Bílaumboð eiga heiður skilið fyrir að hafa tekið þetta mikilvæga skref í átt að frekari orkuskiptum.

Við hjá Bláma eru stolt af því að hafa stutt við þetta verkefni en stuðningur Orkusjóðs, aðgengi að vistvænni raforku og markviss uppbygging á hleðsluinnviðum eru lykilþættir í að raungera svona verkefni.

Fréttir

Fleiri fréttir
24. október 2024
Samstarf um Bláma endurnýjað
Lesa meira
1. september 2024
Innviðafélag Vestfjarða og Blámi : opinn kynningarfundur á Ísafirði
Lesa meira
19. ágúst 2024
Úthlutanir úr Orkusjóð
Lesa meira
27. júní 2024
Blámi leitar að liðsauka
Lesa meira