19. ágúst 2024

Úthlutanir úr Orkusjóð

Vestfirskar Ævintýraferðir fengu styrk vegna kaupa á rafmagnsrútu

Á föstudaginn voru kynntar úthlutanir úr Orkusjóð en sjóðurinn úthlutaði tæplega 1400 milljónum til um 80 orkuskiptaverkefna. 

Fyrirtæki og sveitarfélög á Vestfjörðum fengu styrki í mikilvæg verkefni en rúmmlega 100 milljónir koma í verkefni á Vestfjörðum.

Auk þess fékk Blámi styrk fyrir hönd Bátasmiðjunar Trefja til að smíða fyrsta íslenska rafmagnsbátinn. 

Sjá nánar á heimasíðu Orkustofnunar

Fréttir

Fleiri fréttir
1. september 2024
Innviðafélag Vestfjarða og Blámi : opinn kynningarfundur á Ísafirði
Lesa meira
19. ágúst 2024
Úthlutanir úr Orkusjóð
Lesa meira
27. júní 2024
Blámi leitar að liðsauka
Lesa meira
9. apríl 2024
Staða hleðsluinnviða á Vestfjörðum
Lesa meira