31. maí 2021

Blámi hlýtur styrk úr Lóu

Blámi hefur hlotið 5.000.000 kr styrk frá Lóu – nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina.

Verkefnið sem sótt var um heitir Vistkerfi orkuskipta á Vestfjörðum og markmið þess er að stíga fyrstu skrefin í þeirri vegferð að efla orkuskipti á Vestfjörðum.

Við erum þakklát bakhjörlum Bláma, Vestfjarðastofu, Orkubú Vestfjarða og Landsvirkjun. Við erum líka afskaplega þakklát Atvinnuvega og Nýsköpunarráðuneytinu fyrir að hafa trú á landsbyggðinni og þeim krafti sem þar býr.

Takk fyrir okkur.

Fréttir

Fleiri fréttir
8. september 2023
Nýr hybrid fóðurprammi til Háafells
Lesa meira
11. júlí 2023
Skýrsla starfshóps um eflingu samfélags á Vestfjörðum
Lesa meira
4. júlí 2023
Spennandi rannsóknarverkefni
Lesa meira
27. mars 2023
Hvatningarverðlaun SFS
Lesa meira