Á föstudaginn voru kynntar úthlutanir úr Orkusjóð en sjóðurinn úthlutaði tæplega 1400 milljónum til um 80 orkuskiptaverkefna.
Fyrirtæki og sveitarfélög á Vestfjörðum fengu styrki í mikilvæg verkefni en rúmmlega 100 milljónir koma í verkefni á Vestfjörðum.
Auk þess fékk Blámi styrk fyrir hönd Bátasmiðjunar Trefja til að smíða fyrsta íslenska rafmagnsbátinn.
Sjá nánar á heimasíðu Orkustofnunar