4. júlí 2023

Spennandi rannsóknarverkefni

Leiðtogar verkefnisins, Joakim Lundgren og Cecilia Wallmark

Nýlega fékk hópur sem leiddur er af Tækniháskólanum Lulea í Svíðþjóð, styrk til að rannsaka hvernig er hægt að koma af stað vetnisverkefnum á Norðurlöndunum með áherslu á hafnarsvæði.

Blámi er hluti af þessum öfluga hóp ásamt Landsvirkjun, Háskóla Íslands, Statkraft, Sænsku Umhverfisstofnuninni, Port of Gottenburg, Norska Tækniháskólanum, Lulea Energy, Port of Pitea og SSAB.

Vetnisframleiðsla, geymsla og dreifing á Ísafjarðarhöfn er ein af áherslum verkefnisins en þátttaka í svona verkefni er mikilvæg fyrir Bláma, Vestfirði og Ísland til að auka þekkingu, tengsl og skilning á vistvænum orkugjöfum.

Nánari upplýsingar um verkefnið

Fréttir

Fleiri fréttir
30. desember 2024
Áhugaverð verkefni í orkugeiranum 2024
Lesa meira
11. nóvember 2024
Edda Bára til Bláma
Lesa meira
24. október 2024
Samstarf um Bláma endurnýjað
Lesa meira
1. september 2024
Innviðafélag Vestfjarða og Blámi : opinn kynningarfundur á Ísafirði
Lesa meira