11. júlí 2023

Skýrsla starfshóps um eflingu samfélags á Vestfjörðum

Nýlega kom út skýrsla starfshóps um eflingu samfélagsins á Vestfjörðum.

Í skýrslunni er farið yfir áskoranir og tækifæri sem vestfirskt samfélag stendur frammi fyrir en orkumál eru þar fyrirferðamikil enda er aðgengi að tryggri orku ein helsta forsenda lífgæða.

Niðurstaða starfshópsins er skýr um að auka þarf raforkuframleiðslu innan svæðis, bæta flutning raforku inn á svæðið og setja aukin kraft í að leita að jarðvarma og sjálfbærum lausnum til húshitunar.

Starfshópurinn leggur einnig til að stofnaður verðu þjóðgarður á sunnanverðum Vestfjörðum og stutt verði við orkusparandi aðgerðir.

Hlekkur á skýrsluna

Fréttir

Fleiri fréttir
21. ágúst 2025
Orkukort Vestfjarða
Lesa meira
14. maí 2025
Styrkir til kaupa á vöru- og hópferðabílum
Lesa meira
30. desember 2024
Áhugaverð verkefni í orkugeiranum 2024
Lesa meira
11. nóvember 2024
Edda Bára til Bláma
Lesa meira