31. maí 2021

Blámi hlýtur styrk úr Lóu

Blámi hefur hlotið 5.000.000 kr styrk frá Lóu – nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina.

Verkefnið sem sótt var um heitir Vistkerfi orkuskipta á Vestfjörðum og markmið þess er að stíga fyrstu skrefin í þeirri vegferð að efla orkuskipti á Vestfjörðum.

Við erum þakklát bakhjörlum Bláma, Vestfjarðastofu, Orkubú Vestfjarða og Landsvirkjun. Við erum líka afskaplega þakklát Atvinnuvega og Nýsköpunarráðuneytinu fyrir að hafa trú á landsbyggðinni og þeim krafti sem þar býr.

Takk fyrir okkur.

Fréttir

Fleiri fréttir
30. desember 2024
Áhugaverð verkefni í orkugeiranum 2024
Lesa meira
11. nóvember 2024
Edda Bára til Bláma
Lesa meira
24. október 2024
Samstarf um Bláma endurnýjað
Lesa meira
1. september 2024
Innviðafélag Vestfjarða og Blámi : opinn kynningarfundur á Ísafirði
Lesa meira