1. júní 2021

Anna María nýr sumarstarfsmaður Bláma

Blámi hefur ráðið til sín Önnu Maríu Daníelsdóttur sem sumarstarfsmann. Anna María stundar verkfræði og tölvunarfræði nám við Háskólann í Reykjavík og mun sinna greiningarvinnu og skýrslugerðum. 

Anna María segist hlakka til sumarsins og að fá að vera hluti af þróun orkuskiptisverkefna og fá reynslu og innsýn inn í verkefni því tengdu

Fréttir

Fleiri fréttir
21. ágúst 2025
Orkukort Vestfjarða
Lesa meira
14. maí 2025
Styrkir til kaupa á vöru- og hópferðabílum
Lesa meira
30. desember 2024
Áhugaverð verkefni í orkugeiranum 2024
Lesa meira
11. nóvember 2024
Edda Bára til Bláma
Lesa meira