14. júní 2021

Seiglurnar koma til Ísafjarðar

Miðvikudaginn 16 júní bjóða Seiglurnar til samtals um hafið og umgengni við það í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði klukkan 12:05

Seiglurnar eru hópur kvenna sem sigla umhverfis Ísland á skútu og beina athygli að hafinu og þeirri margþættu umhverfisvá sem að því steðjar.

Fulltrúi Bláma er Elena Dís Víðisdóttir, sérfræðingur á orkusviði Orkubús Vestfjarða sem ætlar að segja frá tækifærum sjávarbyggðanna þegar kemur að orkuskiptum.

Hægt er að fylgjast með ferðalaginu á kvennasigling.is

Fréttir

Fleiri fréttir
21. ágúst 2025
Orkukort Vestfjarða
Lesa meira
14. maí 2025
Styrkir til kaupa á vöru- og hópferðabílum
Lesa meira
30. desember 2024
Áhugaverð verkefni í orkugeiranum 2024
Lesa meira
11. nóvember 2024
Edda Bára til Bláma
Lesa meira