12. ágúst 2021

Blámi fær styrk úr Umhverfissjóð Sjókvíaeldis

Nýlega hlaut Blámi styrk til að greina orkunotkun sjókvíaeldis á Íslandi. Markmiðið er að greina núverandi notkun, spá fyrir um þróun næstu ára og sjá hvar hægt er að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis og auka hlut vistvænna orkugjafa.

Fiskeldi er vaxandi grein og mikill áhugi innan fyrirtækjanna að auka hlut grænorku. Greiningarvinna á borð við þá sem Blámi mun ráðast í getur orðið mikilvægt innlegg í orkuskipti í íslenskum sjávarútvegi

http://www.bb.is/2021/08/threttan-verkefni-hljota-styrk-ur-umhverfissjodi-sjokviaeldis/

Fréttir

Fleiri fréttir
11. nóvember 2024
Edda Bára til Bláma
Lesa meira
24. október 2024
Samstarf um Bláma endurnýjað
Lesa meira
1. september 2024
Innviðafélag Vestfjarða og Blámi : opinn kynningarfundur á Ísafirði
Lesa meira
19. ágúst 2024
Úthlutanir úr Orkusjóð
Lesa meira