4. júlí 2023

Spennandi rannsóknarverkefni

Leiðtogar verkefnisins, Joakim Lundgren og Cecilia Wallmark

Nýlega fékk hópur sem leiddur er af Tækniháskólanum Lulea í Svíðþjóð, styrk til að rannsaka hvernig er hægt að koma af stað vetnisverkefnum á Norðurlöndunum með áherslu á hafnarsvæði.

Blámi er hluti af þessum öfluga hóp ásamt Landsvirkjun, Háskóla Íslands, Statkraft, Sænsku Umhverfisstofnuninni, Port of Gottenburg, Norska Tækniháskólanum, Lulea Energy, Port of Pitea og SSAB.

Vetnisframleiðsla, geymsla og dreifing á Ísafjarðarhöfn er ein af áherslum verkefnisins en þátttaka í svona verkefni er mikilvæg fyrir Bláma, Vestfirði og Ísland til að auka þekkingu, tengsl og skilning á vistvænum orkugjöfum.

Nánari upplýsingar um verkefnið

Fréttir

Fleiri fréttir
11. nóvember 2024
Edda Bára til Bláma
Lesa meira
24. október 2024
Samstarf um Bláma endurnýjað
Lesa meira
1. september 2024
Innviðafélag Vestfjarða og Blámi : opinn kynningarfundur á Ísafirði
Lesa meira
19. ágúst 2024
Úthlutanir úr Orkusjóð
Lesa meira